Pages

Friday, February 19, 2010

Ekki gleymt - not forgotten


Halló allir, ég veit að ég hef ekki skrifað hér lengi lengi lengi, en vona að það lagist nú svona hvað af hverju :) ég hef heldur ekki verið nógu dugleg að sauma þannig að hér er svo sem ekki neitt nýtt á ferð í þeim efnum. Ég stofnaði þó GJAFAKORTASÖLUSÍÐU og ætla ég að setja hér inn link á hana. Þar eru kortin seld gegnum vef í Ameríku en auðvelt er að láta breyta texta (sem er á ensku) Þau eru prentuð á hágæðapappír og er hægt að panta frá 1 korti uppí eins mörg og hver vill.

Hello everyone, I know I´ve not been very good at this blog for a long long long time, I do hope I´ll get better at it soon. I´ve not done any sewing either so I do not have anything new for sale there. I did make a GREATINGCARDSALE-SHOPE and am going to put a Widget on this blog.
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...