Pages

Monday, November 30, 2009

Gestabók og jólaklukka

Komið þið sæl. Í dag er ég búin að vera að sauma í gestahandklæði til að hafa með mér þann 9. desember n.k. í Mjóddina.
Einnig er ég búin að bæta við síðuna mína þessari sniðugu jólasveinaklukkur :)
Og neðst á síðunni er komin gestabók og mér þætti vænt um ef þið gæfuð ykkur tíma til að skrifa þar smá kveðju eða eitthvað álíka.
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...